EpiEndo brýtur blað í íslenskri lyfjaþróun
EpiEndo Pharmaceuticals ehf. er fyrsta íslenska fyrirtækið til að hefja klínískar rannsóknir á fólki vegna þróunar á frumlyfi. Félagið hefur tryggt sér 400 milljóna króna fjármögnun frá nýjum evrópskum fjárfestingasjóði.
https://www.frettabladid.is/markadurinn/epiendo-brytur-blad-i-islenskri-lyfjathroun/