Við fjárfestum í fólki og tækifærum framtíðarinnar

 
 

SJÁ ALLAR FJÁRFESTINGAR

Fyrirtæki sem við trúum á.

Hvað er InfoCapital?


InfoCapital er fjárfestingarfélag stofnað árið 2009. Megináhersla félagsins er á fjártækni og gagnadrifnar og sjálfvirkar lausnir sem stytta boðleiðir milli seljenda vöru/þjónustu og viðskiptavina þeirra. 

Hjá InfoCapital starfar einvala lið frumkvöðla með reynslu af stofnun og stjórnun fyrirtækja á áðurnefndum sviðum sem byggð hafa verið frá grunni upp í að vera fjölþjóðleg fyrirtæki með hundruði starfsmanna. 

Okkar nálgun er að vinna að spennandi verkefnum með áhugaverðu fólki og samstarfsaðilum.  Við fjárfestum bæði í formi fjármagns og þekkingar og hlúum að verkefnum á öllum stigum þess. 

Samfélagsábyrgð - InfoCapital samfélagsverkefni

Innanborðs höfum við öflugt fólk í hverju sæti.

Hér eru frumkvöðlar og reynsluboltar í nýsköpun og tækni í bland við reynda fjárfesta og öfluga stjórnendur.

Við höfum verið í þínum sporum.

Við getum státað af því að hafa verið í sporum frumkvöðulsins og vitum vel hversu mikilvægt það er að fá inn góðan fjárfesti á réttum tímapunkti. InfoCapital hefur fjárfest í fjölda nýsköpunarfyrirtækja sem eru að gera frábæra hluti á sínu sviði. Gott er að heyra í okkur á fyrstu stigum þróunar svo við getum verið innan handar frá upphafi og veitt góða ráðgjöf.

Tölum saman.

hallo@infocapital.is

Lágmúli 9
108, Reykjavík