Blikk fær starfsleyfi sem greisluþjónusta
Bjarni Gaukur Sigurðsson Bjarni Gaukur Sigurðsson

Blikk fær starfsleyfi sem greisluþjónusta

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands veitti Blikk hugbúnaðarþjónustu hf. starfsleyfi sem greiðslustofnun samkvæmt lögum nr. 114/2021, um greiðsluþjónustu, hinn 27. október 2023. Í leyfinu felst heimild félagsins til að veita greiðsluþjónustu samkvæmt g- og h-lið 22. tölul. 1. mgr. 3. gr. laga um greiðsluþjónustu en þeir stafliðir taka til greiðsluvirkjunar og reikningsupplýsingaþjónustu.

Read More
Ragnar Dyer til liðs við InfoCapital
viktor margeirsson viktor margeirsson

Ragnar Dyer til liðs við InfoCapital

Ragnar hefur yfirgripsmikla reynslu af fjármálamörkuðum en hann starfaði þar í 16 ár við markaðsviðskipti, eignastýringu og sem framkvæmdastjóri í 10 ár, seinast sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Kviku banka og stjórnarmaður í TM tryggingum og Kviku Securities London.

Read More
LearnCove sækir 130 milljónir
viktor margeirsson viktor margeirsson

LearnCove sækir 130 milljónir

Hugbúnaðarfyrirtækið LearnCove hefur tryggt sér 130 milljón króna fjármögnun til þess að efla vöxt fræðslu- og þjálfunarkerfis síns hér heima og erlendis. InfoCapital var í hópi hluthafa fyrir og jók enn frekar við hlut sinn í þessari fjármögnun.

Read More
Hinsegin styrkur frá InfoCapital
viktor margeirsson viktor margeirsson

Hinsegin styrkur frá InfoCapital

InfoCapital styrkti í vikunni Samtökin 78 um 5 milljónir króna til að greiða upp yfirdráttarlán sem var orðið mjög íþyngjandi fyrir rekstur félasins.

Read More
Gavia Invest kaupir 16,8% hlut í Sýn
viktor margeirsson viktor margeirsson

Gavia Invest kaupir 16,8% hlut í Sýn

Fjárfestingafélagið Gavia Invest ehf., sem er í eigu InfoCapital, E&S 101 ehf. og Pordoi ehf. hefur keypt 16,8% hlut í fjarskiptafélaignu Sýn og er þar með orðið stærsti hluthafi félagsins.

Read More
InfoCapital styrkir uppbyggingu og rekstur skóla í Kenía
viktor margeirsson viktor margeirsson

InfoCapital styrkir uppbyggingu og rekstur skóla í Kenía

InfoCapital er einn aðalstuðningsaðili íslensku Barnahjálparinnar um uppbyggingu og rekstur á skólastarfi fyrir börn í Kenýa. Barnahjálpin rekur 3 skóla á svæðinu sem ganga undir heitinu Harvest skólarnir en í þeim eru um 550 börn.

Read More
Aðstoð til flóttafólks í Úkraínu
viktor margeirsson viktor margeirsson

Aðstoð til flóttafólks í Úkraínu

InfoCapital styrkir verkefni sem snúa að móttöku flóttamanna á landamærum Úkrainu og Pólands auk þess að styðja beint við fólk í landinu sem hefur þurft að flýja stríðsástandið.

Read More
Svartigaldur hlýtur viðurkenninguna Google Premier Partner!
viktor margeirsson viktor margeirsson

Svartigaldur hlýtur viðurkenninguna Google Premier Partner!

Ekki er bara um viðurkenningu að ræða heldur hefur ný staða Svartagaldurs ýmsa kosti í för með sér, bæði fyrir fyrirtækið og viðskiptavini þess. Má þar helst nefna aðgang að nýjum vörum hjá Google áður en þær fara opinberlega í loftið, aukinn stuðning og aðgang að viðburðum á vegum Google.

Read More
CreditInfo 25 ára!
viktor margeirsson viktor margeirsson

CreditInfo 25 ára!

Að tilefni 25 ára afmælis Creditinfo var Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo og aðal eigandi InfoCapital, beðinn um að deila hvað væri honum efst í huga þessum merka degi.

Read More
Aurbjörg á fljúgandi ferð
viktor margeirsson viktor margeirsson

Aurbjörg á fljúgandi ferð

Aurbjörg.is er í stöðugri þróun. Verið er að taka allan vefinn í gegn og munu notendur taka eftir miklum breytingum til hins betra hvað varðar bæði útlit og virkni á næstu dögum. Þjónustan verður aðgengilegri og nýir og áhugaverðir þjónustuþættir kynntir til leiks.

Read More
Römpum upp Ísland
viktor margeirsson viktor margeirsson

Römpum upp Ísland

InfoCapital styður dyggilega við verkefnið Römpum upp Ísland. Tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra um allt land að þjónustu, verslun og veitingahúsum á Íslandi.

Read More
EpiEndo brýtur blað í íslenskri lyfjaþróun
viktor margeirsson viktor margeirsson

EpiEndo brýtur blað í íslenskri lyfjaþróun

EpiEndo Pharmaceuticals ehf. er fyrsta íslenska fyrirtækið til að hefja klínískar rannsóknir á fólki vegna þróunar á frumlyfi. Félagið hefur tryggt sér 400 milljóna króna fjármögnun frá nýjum evrópskum fjárfestingasjóði.

Read More
LLCP kaupir meirihluta í CreditInfo Group
viktor margeirsson viktor margeirsson

LLCP kaupir meirihluta í CreditInfo Group

Bandaríski framtakssjóðurin LLCP hefur keypt meirihluta hlutafjár Creditinfo Group. Stærsti hluthafi sjóðsins samanstendur af afkomendum stofnanda IKEA - keðjunnar.

Read More
InfoCapital fjárfestir í Arion banka
viktor margeirsson viktor margeirsson

InfoCapital fjárfestir í Arion banka

InfoCapital er nú í hóp um þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka og heldur á um 0,5 prósenta hlut í gegnum, samtals 8,33 milljónir hluta að nafnverði, sem þýðir að félagið er á meðal stærri einkafjárfesta í bankanum.

Read More
Two Birds kaupir Aurbjörgu
viktor margeirsson viktor margeirsson

Two Birds kaupir Aurbjörgu

Spennandi tímar framundan hjá Two Birds, dótturfélagi Info Capital, en fyrirtækið sérhæfir sig í fjártæknilausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði. Markmið Two Birds er að auðvelda fólki að taka betri ákvarðanir þegar kemur að stórum fjármálaákvörðunum. Aur­björg aðstoðar fólk við fjár­mál­in, spar­ar neyt­end­um pen­ing, hjálp­ar þeim að fræðast um fjár­mál og finna hag­stæðustu kjör­in fyr­ir lán, sparnað, síma og raf­magn ásamt fleiru.

Read More
Barnaskólinn Waresa-e-Faqeer í Afganistan
viktor margeirsson viktor margeirsson

Barnaskólinn Waresa-e-Faqeer í Afganistan

InfoCaptital hefur stutt við barnaskólann í Waresa-e-Faqeer í Kama héraði í Afganistan og endurnýjaði samning við þau nýverið sem snýr að fjárhagslegum stuðningi til að reka skólann til ársins 2026.

Read More